fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Segir vandamál United miklu stærri en bara Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 13:30

Gary Neville og Solskjær / Gettyimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United telur að vandamál Manchester United sé mikið stærra en það hver stýrir félaginu. Hann segir kúltúrinn hjá félaginu stórt vandamál.

Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra í gær eftir erfiða mánuði í starfi. Allt virtist í blóma í sumar þegar Solskjær fékk nýjan langtíma samning.

„Það er vandamál með kúltúrinn hjá félaginu. Ole hefur fengið það óþvegið síðustu mánuði, þannig er það ef þú er stjóri hjá þessu félagi. En athyglin fer núna á þá sem stjórna,“ sagði Neville.

„Athyglin fer á þá sem taka ákvarðanir, hún fer á eigendur félagsins. Þeir hafa sannað að án Sir Alex Ferguson geta þeir ekki stýrt félaginu almennilega.“

„Ef þú eyðir milljarði punda, færð inn heimsklassa stjóra eins og Mourinho og Van Gaal. Þeir geta ekki náð árangri, þá er eitthvað mikið að.“

Hann segir að það sé ekki eðlilegt að félagið geri sömu mistökin þrisvar.

„Það þarf eitthvað að breytast svo að félagið fari þangað sem það telur sig eiga heima. Þrír af fjórum stjórum hafa fengið langtíma samninga nokkrum mánuðum áður en þeir eru reknir. Það getur komið fyrir einu sinni en ekki þrisvar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær