fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Fletcher mun stýra United tímabundið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 05:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher tæknilegur ráðgjafi hjá Manchester United mun stýra liðinu tímabundið nú þegar búið er að taka ákvörðun um að reka Ole Gunnar Solskjær.

Félagið hefur ekki staðfest þau tíðindi en öll erlend blöð fullyrða að stjórn félagsins hafi tekið ákvörðun um að reka Solskjær.

„Manchester United hefur ákveðið að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi eftir niðurlægjandi 4-1 tap gegn Watford í dag,“ segir í grein The Times.

Stjórn United settist niður í gærkvöldi á neyðarfundi og samkvæmt grein The Times var ákveðið að láta Solskjær fara.

Gengi liðsins hefur verið hræðilegt undanfarnar vikur en Solskjær hefur verið stjóri United í þrjú ár.

Fletcher leikmaður United um langt skeið en hann mun að öllum líkindum stýra liðinu gegn Villareal í Meistaradeildinni í vikunni. Líklegast er talið að Zinedine Zidane taki við.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
433Sport
Í gær

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum
433Sport
Í gær

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos
433Sport
Í gær

Fær mánuð til að sanna sig hjá Xavi – Verður annars seldur í janúar

Fær mánuð til að sanna sig hjá Xavi – Verður annars seldur í janúar