fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Guardiola vill sjá meira frá Cancelo – „Þarf að bæta sig í ákveðnum þáttum“

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 13:45

João Cancelo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo hefur átt frábæra byrjun á tímabilinu hjá Manchester City í vinstri bakverðinum.

Cancelo var keyptur frá Juventus árið 2019 sem hægri bakvörður en hefur átt góða daga sem vinstri bakvörður upp á síðkastið. Guardiola telur að hann geti gert meira.

„Auðvitað hefur hann verið að spila mjög vel og verið stöðugur. Hann er líka í frábæru formi og getur auðveldlega spilað þriðja hvern dag.“

„En á sama tíma held ég að hann geti gert betur. Það eru enn hlutir sem hann þarf að bæta sig í og við höfum verið að vinna að því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski boltinn: West Ham hafði betur gegn Chelsea eftir ótrúlegt sigurmark

Enski boltinn: West Ham hafði betur gegn Chelsea eftir ótrúlegt sigurmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Í gær

Lampard hrifnari af Ronaldo en Messi

Lampard hrifnari af Ronaldo en Messi
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga