fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Framtíð Solskjaer enn í óvissu – Stjórnin hefur ekki tekið ákvörðun

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 21:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United hittist á neyðarfundi eftir leik liðsins í dag en þetta segir í frétt The Times.

Manchester United tapaði illa gegn Watford í dag og er pressan orðin mikil á Solskjaer en liðið hefur verið arfaslakt í síðustu leikjum.

Samkvæmt frétt Sky Sports hefur ekki enn verið ákveðið hvort hann verði rekinn. Fabrizio Romano sagði frá því fyrr í dag að hluti af stjórninni vildi reka Norðmanninn en aðrir vildu gefa honum lengri tíma.

Framtíð Solskjaer er því enn óákveðin en líklega má búast við fréttum frá stjórninni á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga