fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Enski boltinn: Chelsea vélin heldur áfram að malla – Þægilegur sigur á Leicester

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 14:24

Leikmenn Chelsea fagna marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á King Power Stadium.

Chelsea var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og var í raun um algjöra einstefnu að ræða. Leicester átti ekki skot að marki í fyrri hálfleik.

Antonio Rudiger kom Chelsea yfir þegar um stundarfjórðungur var liðinn af leiknum með skalla eftir hornspyrnu frá Ben Chilwell. N´Golo Kante tvöfaldaði forystuna á 28. mínútu eftir frábært einstaklingsframtak.

Seinni hálfleikurinn byrjaði svipað en heimamenn unnu sig aðeins inn í leikinn. Tvöföld skipting Chelsea eftir klukkutíma leik skipti sköpum og var það Christian Pulisic sem skoraði þriðja markið á 71. mínútu.

Chelsea heldur toppsætinu en Leicester er í 12. sæti deildarinnar.

Leicester 0 – 3 Chelsea
0-1 Antonio Rudiger (´14)
0-2 N´Golo Kante (´28)
0-3 Christian Pulisic (´71)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola pakkar Mourinho og Ferguson saman

Guardiola pakkar Mourinho og Ferguson saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Í gær

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford