fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Sjáðu markið: Hægt að setja spurningamerki við De Gea er Atalanta komst yfir

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 20:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta er komið yfir gegn Manchester United í leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem nú stendur yfir.

Josip Ilisic skoraði markið. Margir munu án efa setja spurningamerki við David De Gea, markvörð Man Utd. Skot Ilisic fór beint á Spánverjann sem réði þó ekki við það.

Smelltu hér til að sjá markið.

Leikurinn hefur farið fjöruglega af stað. Staðan er 1-0 fyrir Atalanta þegar 17 mínútur eru liðnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Í gær

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford