fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Líklegt byrjunarlið Solskjær á morgun – Verður hann rekinn ef illa fer?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United boðaði sex leikmenn félagsins á neyðarfund í gær til að ræða stöðu liðsins. Þetta kemur fram í enskum blöðum.

Solskjær reynir allt til þess að bjarga starfinu sínu en tapi hann gegn Watford á morgun er nokkuð ljóst að hann verður á tæpasta vaði í starfi.

Solskjær fundaði með Harry Maguire, Cristiano Ronaldo, Bruno Fernandes, Luke Shaw, Victor Lindelof og Nemanja Matic á æfingasvæði félagsins í gær.

Talið er að Solskjær hætti að nota þrjá miðverði sem gaf vel í einum leik en hefur síðan ekki virkað.

Líklegt byrjunarlið Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Fred, McTominay, Fernandes, Rashford, Ronaldo, Greenwood

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Taka hart á stuðningsmönnum sem henda hlutum inn á völlinn – Þrír hið minnsta verið handteknir eftir leiki helgarinnar

Taka hart á stuðningsmönnum sem henda hlutum inn á völlinn – Þrír hið minnsta verið handteknir eftir leiki helgarinnar
433Sport
Í gær

Zlatan hvetur Mbappe til þess að yfirgefa PSG

Zlatan hvetur Mbappe til þess að yfirgefa PSG
433Sport
Í gær

Tuchel segir Lukaku skorta sjálfstraust – „Framherjar eru viðkvæmnir“

Tuchel segir Lukaku skorta sjálfstraust – „Framherjar eru viðkvæmnir“