fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Líklegt byrjunarlið Solskjær á morgun – Verður hann rekinn ef illa fer?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United boðaði sex leikmenn félagsins á neyðarfund í gær til að ræða stöðu liðsins. Þetta kemur fram í enskum blöðum.

Solskjær reynir allt til þess að bjarga starfinu sínu en tapi hann gegn Watford á morgun er nokkuð ljóst að hann verður á tæpasta vaði í starfi.

Solskjær fundaði með Harry Maguire, Cristiano Ronaldo, Bruno Fernandes, Luke Shaw, Victor Lindelof og Nemanja Matic á æfingasvæði félagsins í gær.

Talið er að Solskjær hætti að nota þrjá miðverði sem gaf vel í einum leik en hefur síðan ekki virkað.

Líklegt byrjunarlið Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Fred, McTominay, Fernandes, Rashford, Ronaldo, Greenwood

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“
433Sport
Í gær

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Í gær

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“
433Sport
Í gær

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill