fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Hver er besti fyrirliðinn í ensku úrvalsdeildinni? – Settu saman lista frá þeim besta til hins versta

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 20:30

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror hefur tekið saman lista yfir fyrirliða í ensku úrvalsdeildinni. Listinn nær frá þeim besta til hins versta, að mati blaðsins.

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er valinn sá besti. Honum er hrósað fyrir leiðtogahæfni sína innan og utan vallar. Hann hefur verið áberandi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Þá fékk hann aðra fyrirliða deildarinnar í lið með sér í upphafi kórónuveirufaraldursins og gáfu þeir pening til breska heilbrigðiskerfisins.

Fernandinho, fyrirliði Manchester City, er neðstur á listanum. Ástæðan sem er gefin fyrir því er hversu lítið hlutverk þessi 36 ára gamli Brasilíumaður spilar inni á vellinum nú til dags. Hann hefur aðeins tvisvar sinnum verið í byrjunarliði Man City á leiktíðinni.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

20. Fernandinho (Man City)

GettyImages

19. Mark Noble (West Ham)

18. Moussa Sissoko (Watford)

17. Luka Milivojevic (Crystal Palace)

16. Grant Hanley (Norwich)

15. Tyrone Mings (Aston Villa)

14. Harry Maguire (Man Utd)

Harry Maguire / Getty

13. Jamaal Lascelles (Newcastle)

12. Liam Cooper (Leeds)

11. Seamus Coleman (Everton)

10. Pontus Jansson (Brentford)

9. Hugo Lloris (Tottenham)

8. Ben Mee (Burnley)

7. Conor Coady (Wolves)

6. Kasper Schmeichel (Leicester)

5. James Ward-Prowse (Southampton)

4. Pierre-Emeric Aubameyang (Arsenal)

GettyImages

3. Lewis Dunk (Brighton)

2. Cesar Azpilicueta (Chelsea)

1. Jordan Henderson (Liverpool)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu