fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Ari Freyr sá fjórði úr gullkynslóð landsliðsins sem hættir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í íslenska landsliðið. Er hann fjórði leikmaðurinn úr gullkynslóð landsliðsins sem hættir.

Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson hættu í haust og Birkir Már Sævarsson hefur eining ákveðið að hætta. Þá eru fleiri lykilmenn sem ekki hafa tekið þátt í verkefnum landsliðsins í haust í óvissu.

Ari er 34 ára gamall en hann lék 83 landsleiki fyrir Íslands og var í stóru hlutverki á EM í Frakklandi árið 2016. Hann missti sæti sitt á HM 2018 en hefur átt fast sæti í hópnum.

„Eftir 10 ár af ómetanlegum minningum er kominn tími á að gefa framtíðinni pláss. Er stoltur af að hafa verið hluti af þessum magnaða tíma í íslenskri fótboltasögu. Takk fyrir mig!,“ skrifari Ari á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt