fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Tómas Þór segir: „Þeir eru að borga Hannnesi milljónir fyrir að gera ekkert“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 09:24

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Þór Þórðarson stjórnandi útvarpsþáttarins Fótbolta.net á X977 telur að Hannes Þór Halldórsson fari í KR eða hætti í fótbolta.

Hannes samdi um starfslok við Val í síðustu viku en Tómas segir ljóst að stjórnarmenn á Hlíðarenda hafi þurft að millifæra nokkrar milljónir inn á Hannes.

Valur hafði fengið Guy Smith til félagsins og því var framtíð Hannesar í óvissu, pillur gengu manna á milli í fjölmiðlum og að lokum var samið um starfslok.

„Það er ljóst að miðað við það sem maður hefur heyrt hvað Hannes var með í laun – sem var jafnmikið og hann átti skilið fyrir það sem hann hefur gert á sínum ferli og líka fyrir Val – að þetta hefur verið fjandi góð summa út í buskann fyrir Val. Þeir eru að borga honum einhverjar milljónir fyrir að gera ekkert,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolta.net.

Talað hefur verið um að Hannes hafi verið 1,4 milljón á mánuði hjá Val en hann átti ár eftir af samningi sínum á Hlíðarenda.

Hannes kvaðst í síðustu viku meðvitaður um áhuga Leiknis sem er hann uppeldisfélag, Tómas telur ansi litlar líkur á því að Hannes fari þangað og segir. „Já, en mjög litlar líkur á því. Ég held að hann hætti eða fari í KR,“ svaraði Tómas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?