fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Gunnar Heiðar framlengir í Eyjum þrátt fyrir áhuga á fastalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari KFS. Gunnar hefur stýrt KFS undanfarin tvö ár. Fyrra árið fóru þeir upp úr 4. deildinni og í sumar endaði liðið í 6. sæti 3. deildar þrátt fyrir brösuga byrjun.

Samkvæmt heimildum 433.is voru nokkur lið á Íslandi sem höfðu samband við Gunnar og höfðu áhuga á að fá hann til starfa, ákvað hann að endingu að halda tryggð við heimabæinn.

„Samstarf 2. flokks og KFS hefur gengið mjög vel og hefur það orðið til þess að ungir leikmenn ÍBV eru að fá betri reynslu en áður. Það er því keppikefli allra að halda KFS áfram í 3. deild, það er mikilvægt fyrir uppbyggingastarf félagsins.
Jákvætt er að halda Gunnari Heiðari innan raða félagsins áfram, hann mun áfram vera mikilvægur hlekkur í því að styrkja samstarfið milli meistaraflokka ÍBV og KFS við starf 2.flokks og 3.flokks í félaginu,“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík