fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Jón Dagur endaði efstur en Rúnar Alex neðstur – Svona er meðaleinkunn landsliðsmanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 13:50

Jón Dagur var besti leikmaður Íslands í ár. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður AGF í Danmörku var besti leikmaður Íslands í undankeppni HM ef miðað er við meðaleinkunn 433.is eftir leikina tíu.

Miðað var við að leikmaður hefði fengið einkunn í þrígang eða oftar til að teljast með í meðaltalið. Aðeins Birkir Bjarnason fékk einkunn í öllum tíu leikjunum. Til að fá einkunn þarf leikmaður að spila 20 mínútur eða meira í leik.

Jón Dagur var með meðaleinkunnina sex. Stefán Teitur Þórðarson rétt slapp undir línuna en hann fékk einkunn í þremur leikjum og var með meðaleinkunina, 5,7.

Elías Rafn Ólafsson kom inn í markið í síðustu fjórum leikjum ársins og fékk meðaleinkunina 5,5. Albert Guðmundsson er svo í fjórða sætinu.

Birkir Bjarnason sem lék alla leikina fékk 5,1 í meðaleinkunn. Tveir markverðir reka lestina en Hannes Þór Halldórsson var með 4,3 í meðaleinkunn. Rúnar Alex Rúnarsson rekur svo lestina en hann fékk 3,6 í meðaleinkunn fyrir þrjá leiki sem hann spilaði.

Meðaleinkunn leikmanna er hér að neðan.

Leikmaður – Meðaleinkunn:
Jón Dagur Þorsteinsson – 6
Stefán Teitur Þórðarson – 5,7
Elías Rafn Ólafsson – 5,5
Albert Guðmundsson – 5,4

Mynd/EPA

Ísak Bergmann Jóhannesson – 5,1
Brynjar Ingi Bjarnason – 5,1
Birkir Bjarnason – 5,1
Jóhann Berg Guðmundsson – 5

Getty Images

Alfons Sampsted – 5
Arnór Sigurðsson – 5
Kári Árnason – 5
Birkir Már Sævarsson – 5
Þórir Jóhann Helgason – 5

EPA

Sveinn Aron Guðjohnsen – 4,8
Guðmundur Þórarinsson – 4,8
Daníel Leó Grétarsson – 4,75
Aron Einar Gunnarsson – 4,6
Sverrir Ingi Ingason – 4,6
Andri Fannar Baldursson – 4,6
Guðlaugur Victor Pálsson – 4,6

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty Images

Ari Freyr Skúlason – 4,5
Hjörtur Hermannsson – 4,5
Viðar Örn Kjartansson – 4,5
Hannes Þór Halldórsson – 4,3
Rúnar Alex Rúnarsson – 3,6

Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára