fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Sjáðu markið: Íslenska liðinu fljótt kippt niður á jörðina aftur

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 18:30

Eljif Elmas. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Makedónía er aftur komin yfir gegn Íslandi í leik sem nú stendur yfir í undankeppni HM 2022. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Ezgjan Alioski kom N-Makedónum yfir á 7. mínútu en Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði fyrir Ísland á 55. mínútu.

Tíu mínútum síðar eru heimamenn komnir yfir að nýju. Eljif Elmas gerði markið. Það má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu