fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Sjáðu markið: Alioski kom Norður-Makedónum yfir gegn Íslandi

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 17:13

Ezgjan Alioski. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er lent undir gegn Norður-Makedónum. Ezgjan Alioski skoraði markið strax á 7. mínútu.

Markið skoraði hann með frábæru skoti úr nokkuð þröngri stöðu vinstra megin í teignum.

Leikurinn er liður í undankeppni HM 2022. Þetta er síðasti leikur liðanna í undanriðlinum. Norður-Makedónar fara í umspil um sæti á lokamótinu með sigri.

Mark Alioski má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Muller varar Barcelona við

Muller varar Barcelona við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace