fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Netverjar ausa úr skálum reiði sinnar eftir einkahúmor sjálfboðaliða í garð Hannesar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misheppnað grín sjálfboðaliða Vals fellur ekki vel í kramið hjá netverjum sem láta í sér heyra. Valur og Hannes Þór Halldórsson sömdu um starfsflok í gær. Besti markvörður í sögu Íslands kveður Hlíðarenda.

Á Twitter síðu Vals í gær var tilkynnt að Valur hefði rekið Hannes, var það fjarri sannleikanum. Forráðamenn félagsins voru fljótir að biðjast afsökunar og sjálfboðaliðum var kennt um verknaðinn.

„Misheppnaður einkahúmor sjálfboðaliða um starfslok Hannesar Þór Hallsórssonar voru birt fyrir mistök á facebook síðu Valur fótbolti. Þessi fyrirsögn lýsir á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val sem voru í mesta bróðerni,“ sagði í yfirlýsingu Vals.

Netverjum blöskraði og sjá má brot af þeim færslum sem settar voru inn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu