fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Milljónir á leið úr Víkinni í Kópavoginn fyrir Karl Friðleif

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að selja Karl Friðleif Gunnarsson bakvörð til Víkings. Þetta fullyrðir Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur í Þungavigtinni.

Kristján Óli segir að Víkingur borgi 3,3 milljónir til Breiðabliks. Að auki fær Breiðablik 70 prósent af sölu ef Karl Friðleifur verður seldur erlendis, ef marka má Kristján Óla.

Karl Friðleifur er hægri bakvörður sem var í láni hjá Víkingi frá Blikum á síðustu leiktíð. Karl Friðleifur varð Íslands og bikarmeistari með Víkingum í sumar.

Karl Friðleifur er tvítugur leikmaður sem var áður á láni hjá Gróttu en Víkingar hafa mikla trú á honum.

Víkingur reynir einnig að kaupa Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki en samkvæmt Kristjáni Óla vill FH einnig fá hann frá Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Muller varar Barcelona við

Muller varar Barcelona við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace