fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Milljónir á leið úr Víkinni í Kópavoginn fyrir Karl Friðleif

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að selja Karl Friðleif Gunnarsson bakvörð til Víkings. Þetta fullyrðir Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur í Þungavigtinni.

Kristján Óli segir að Víkingur borgi 3,3 milljónir til Breiðabliks. Að auki fær Breiðablik 70 prósent af sölu ef Karl Friðleifur verður seldur erlendis, ef marka má Kristján Óla.

Karl Friðleifur er hægri bakvörður sem var í láni hjá Víkingi frá Blikum á síðustu leiktíð. Karl Friðleifur varð Íslands og bikarmeistari með Víkingum í sumar.

Karl Friðleifur er tvítugur leikmaður sem var áður á láni hjá Gróttu en Víkingar hafa mikla trú á honum.

Víkingur reynir einnig að kaupa Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki en samkvæmt Kristjáni Óla vill FH einnig fá hann frá Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?