fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Landsliðshópur kvenna fyrir mikilvægan leik á Kýpur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.

Ísland mætir Japan í vináttuleik í Almere í Hollandi 25. nóvember og Kýpur í undankeppni HM 2023 30. nóvember á Kýpur.

Natasha Anasi og Ída Marín Hermannsdóttir koma inn í hópinn frá síðasta verkefnin.

Ísland og Kýpur mættust á Laugardalsvelli í október og vann Ísland þann leik 5-0. Ísland er í öðru sæti riðilsins með sex stig eftir þrjá leiki á meðan Kýpur er án stiga á botni riðilsins eftir að hafa leikið fjóra leiki. Holland situr á toppi riðilsins með tíu stig eftir fjóra leiki.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 38 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Örebro – 4 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 42 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 13 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 95 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 40 leikir
Guðrún Arnardóttir – Rosengard – 12 leikir
Sif Atladóttir – Kristianstads DFF – 83 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir – AIK – 121 leikur, 3 mörk
Natasha Moraa Anasi – Keflavík – 2 leikir
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 95 leikir, 32 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 82 leikir, 12 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 17 leikir, 3 mörk
Karitas Tómasdóttir – Breiðablik – 6 leikir
Selma Sól Magnúsdóttir – Breiðablik – 15 leikir, 1 mark
Ída Marín Hermannsdóttir – Valur
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 11 leikir, 4 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – Hammarby – 55 leikir, 7 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 40 leikir, 3 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – Kristianstads DFF – 11 leikir, 4 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – Girondins Bordeaux – 28 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valerenga – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu