fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Landsliðshópur kvenna fyrir mikilvægan leik á Kýpur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 13:13

Sveindís í leik með íslenska kvennalandsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.

Ísland mætir Japan í vináttuleik í Almere í Hollandi 25. nóvember og Kýpur í undankeppni HM 2023 30. nóvember á Kýpur.

Natasha Anasi og Ída Marín Hermannsdóttir koma inn í hópinn frá síðasta verkefnin.

Ísland og Kýpur mættust á Laugardalsvelli í október og vann Ísland þann leik 5-0. Ísland er í öðru sæti riðilsins með sex stig eftir þrjá leiki á meðan Kýpur er án stiga á botni riðilsins eftir að hafa leikið fjóra leiki. Holland situr á toppi riðilsins með tíu stig eftir fjóra leiki.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 38 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Örebro – 4 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 42 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 13 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 95 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 40 leikir
Guðrún Arnardóttir – Rosengard – 12 leikir
Sif Atladóttir – Kristianstads DFF – 83 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir – AIK – 121 leikur, 3 mörk
Natasha Moraa Anasi – Keflavík – 2 leikir
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 95 leikir, 32 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 82 leikir, 12 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 17 leikir, 3 mörk
Karitas Tómasdóttir – Breiðablik – 6 leikir
Selma Sól Magnúsdóttir – Breiðablik – 15 leikir, 1 mark
Ída Marín Hermannsdóttir – Valur
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 11 leikir, 4 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – Hammarby – 55 leikir, 7 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 40 leikir, 3 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – Kristianstads DFF – 11 leikir, 4 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – Girondins Bordeaux – 28 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valerenga – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík