fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Valur staðfestir samkomulag við Hannes um starfslok

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 16:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest samkomulag við Hannes Halldórsson um starfslok hjá félaginu. Hefur þetta legið í loftinu síðustu vikur.

Hannes er besti markvörður í sögu Íslands en hann hætti að leika með landsliðinu í haust. Hannes er 37 ára gamall en óvíst er hvaða skref hann tekur næst á ferli sínum. Hann á að baki 205 leiki í efstu deild hér á landi, hann hefur orðið Íslandsmeistari í þrígang og bikarmeistari í tvígang.

Hannes og Valur hafa kastað boltanum sín á milli síðustu daga en samkomulag er í höfn um starfslok.

Markvörðurinn knái átti ár eftir af samningi sínum við Val en Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins vildi losna við hann. Ljóst var að framtíð Hannesar var í lausu lofti hjá Val þegar félagið samdi við Guy Smit sem kom til félagsins frá Leikni.

Greint var frá því fyrir nokkrum vikum síðan að erfiðlega gengi fyrir Hannes að ná í forráðamenn Vals til þess að fá á hreint framtíð sína hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“
433Sport
Í gær

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Í gær

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“
433Sport
Í gær

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill