fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Framtíð Óskars í Vesturbæ í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 16:00

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar hafa ekki hugmynd um það hvort Óskar Örn Hauksson skrifi undir nýjan samning við félagið eða fari í annað félag. Kemur þetta fram á vef Fréttablaðsins í dag.

„Óskar er með samningstilboð á borðinu frá okkur. Hann liggur undir feldi. Auðvitað viljum við KR-ingar halda honum eins og Rúnar Kristinsson hefur sagt í viðtölum. Hvað gerist verður svo að koma í ljós,“ segir Páll Kristjánsson formaður KR við Fréttablaðið.

Fram kom í gær á vef Fótbolta.net að Óskar Örn hafi átt í viðræðum við Stjörnuna og væri líklegur til þess að fara þangað.

Óskar Örn hefur verið í herbúðum KR í fjórtán ár og er í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins.

Óskar er 37 ára gamall en hjá KR hefur hann orðið Íslandsmeistari þrisvar sinnum og tvisvar sinnum bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Í gær

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Í gær

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber
433Sport
Í gær

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans