fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Framtíð Óskars í Vesturbæ í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 16:00

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar hafa ekki hugmynd um það hvort Óskar Örn Hauksson skrifi undir nýjan samning við félagið eða fari í annað félag. Kemur þetta fram á vef Fréttablaðsins í dag.

„Óskar er með samningstilboð á borðinu frá okkur. Hann liggur undir feldi. Auðvitað viljum við KR-ingar halda honum eins og Rúnar Kristinsson hefur sagt í viðtölum. Hvað gerist verður svo að koma í ljós,“ segir Páll Kristjánsson formaður KR við Fréttablaðið.

Fram kom í gær á vef Fótbolta.net að Óskar Örn hafi átt í viðræðum við Stjörnuna og væri líklegur til þess að fara þangað.

Óskar Örn hefur verið í herbúðum KR í fjórtán ár og er í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins.

Óskar er 37 ára gamall en hjá KR hefur hann orðið Íslandsmeistari þrisvar sinnum og tvisvar sinnum bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?