fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Framtíð Alberts í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 09:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Alberts Guðmundssonar sóknarmann AZ Alkmaar í Hollandi er í lausu lofti. Samningur hans er á enda næsta sumar og ekkert þokast áfram í viðræðum um nýjan samning.

Óhætt er að fullyrða að hinn 24 ára gamli Albert er í sínu besta formi á ferlinum. Hann á í fyrsta sinn algjörlega fast sæti í byrjunarliði AZ og hefur staðið sig vel.

„Ég er að renna út af samningi hjá AZ næsta sumar. Ég hef verið í viðræðum þar sem ganga hægt núna. Það er mjög óljóst hvað gerist á næstu vikum eða í sumar,“ sagði Albert á fréttamannafundi í gær. Albert er nú einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins. Hann verður í stóru hlutverki gegn Rúmeníu í undankeppni HM á morgun.

Albert Guðmundsson / Getty

„Ég reyni að spila eins vel og ég get til að sanna mig fyrir hverjum sem er. Þá vonandi gerist eitthvað gott í sumar.“

Albert lokar ekki á það að vera áfram hjá AZ. „Ég loka ekki neinum dyrum varðandi það, ég kíki á alla möguleika sem ég hef. Ég hef heyrt af áhuga annara liða en ekkert sem ég get sagt. Ég má ekki tala við aðra klúbba eins og er, það er ekkert á borði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“

Er það happafengur fyrir Eið Smára að losna úr Laugardalnum? – „Þessir krakkar koma heim og segja mömmu allt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni

Aron Einar og Eggert Gunnþór fóru í skýrslutöku hjá lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni

Var í bol til minningar um 12 ára stelpu sem myrt var í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“

Ásgeir Börkur upplifði óvirðingu í Árbænum og nafngreinir Helga og Ólaf Inga – „Fuck it, ég stóð á mínu.“
433Sport
Í gær

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Í gær

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“
433Sport
Í gær

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill