fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Framtíð Alberts í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 09:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Alberts Guðmundssonar sóknarmann AZ Alkmaar í Hollandi er í lausu lofti. Samningur hans er á enda næsta sumar og ekkert þokast áfram í viðræðum um nýjan samning.

Óhætt er að fullyrða að hinn 24 ára gamli Albert er í sínu besta formi á ferlinum. Hann á í fyrsta sinn algjörlega fast sæti í byrjunarliði AZ og hefur staðið sig vel.

„Ég er að renna út af samningi hjá AZ næsta sumar. Ég hef verið í viðræðum þar sem ganga hægt núna. Það er mjög óljóst hvað gerist á næstu vikum eða í sumar,“ sagði Albert á fréttamannafundi í gær. Albert er nú einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins. Hann verður í stóru hlutverki gegn Rúmeníu í undankeppni HM á morgun.

Albert Guðmundsson / Getty

„Ég reyni að spila eins vel og ég get til að sanna mig fyrir hverjum sem er. Þá vonandi gerist eitthvað gott í sumar.“

Albert lokar ekki á það að vera áfram hjá AZ. „Ég loka ekki neinum dyrum varðandi það, ég kíki á alla möguleika sem ég hef. Ég hef heyrt af áhuga annara liða en ekkert sem ég get sagt. Ég má ekki tala við aðra klúbba eins og er, það er ekkert á borði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?