fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

,,Ég er ánægður með að foreldrar mínir séu ekki á lífi til að sjá þetta“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur opnað sig með það áreiti sem hann hefur þurft að þola í starfinu.

Bruce er alls ekki vinsæll á meðal allra stuðningsmanna Newcastle. Nú eru svo teknir við nýjir og moldríkir eigendur sem eru sagðir ætla að losa sig við hann. Er því tekið sem fagnaðarefni af mörgum stuðningsmönnum félagsins.

,,Sumt sem er skrifað og sagt um mig, áreitið á samfélagsmiðlum. Ég er ánægður með að foreldrar mínir séu ekki á lífi til að sjá þetta því það hefði algjörlega brotið þau,“ sagði Bruce.

Newcastle er í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Það þykir þó líklegt að liðið eigi eftir að lyfta sér töluvert upp töfluna með sterkum leikmannakaupum í janúar í kjölfar eigendaskiptanna hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hinn rándýri Davíð sakaður um taktlausa hegðun

Hinn rándýri Davíð sakaður um taktlausa hegðun