fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

United býr til nýja deild og ræður inn starfsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið til starfa yfirmann greiningardeildar en um er að ræða nýtt starf hjá félaginu.

Dominic Jordan er maðurinn sem United fær til starfa en honum er ætlað að rýna til gagns úr öllum þeim tölfræðiþáttum sem til eru um leikmenn.

Jordan útskrifaðist úr Cambridge University og er sagður góður í sínu fagi.

Honum er ætlað að búa til teymi og ráða inn starfsmenn sem rýna í öll gögn sem nú eru til um knattspyrnuleikmenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland