fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Reið yfir því að enginn hugsi út í morðið sem skók heimsbyggðina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 10:57

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatice Cengiz blöskrar sú gleði sem ríkir í Newcastle eftir að fjárfestar frá Sádí-Arabíu keyptu félagið í gær. Cengiz var eiginkona blaðamannsins Jamal Khashoggi sem myrtur var fyrir þremur árum.

Jamal Khashoggi gagnrýndi þá harkalega Mohammed bin Salman krónprins Sádí-Arabíu og var myrtur í kjölfarið. Salman er maðurinn á bak við kaupin á Newcastle

Lögregluyfirvöld telja að Salman hafi fyrirskipað morðið á Khashoggi.

„Þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Cengiz um málið. „Frá morðinu hef ég á hverjum degi leitað eftir réttlæti fyrir Khashoggi. Þessar fréttir um yfirtöku fóru að berast og ég bað fólk um virðingu. Ég vildi ekki sjá þetta gerast.“

„Stuðningsmönnum Newcastle virðist vera alveg sama um Khashoggi. Þeir hugsa aðeins um fjármunina sem félagið hefur nú aðganga að. Það er margt mikilvægara í þessu lífi en sterk fjárhagstaða knattspyrnufélags. Það eru til stærri gildi í þessu lífi.“

„Vegna afbrota sinna ætti þetta fólk ekki að geta keypt enskt knattspyrnufélag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“