fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

OnlyFans stjarna segir frá því hvernig hún hafnaði Ronaldo

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. október 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Goodwin sem gerir það gott OnlyFans segist ekki hafa viljað sjá Cristiano Ronaldo þegar hann leitaðist eftir því að kynnast henni. Ensk götublöð höfðu fjallað um samskipti Goodwin og Ronaldo á sínum tíma og töldu að þar væri eitthvað að gerjast.

Goodwin sem nú halar inn peningum á OnlyFans segist hafa hafnað Ronaldo. „Ég hundsaði hann, hann er ekki mín týpa,“ sagði Goodwin þegar hún var spurð út í Ronaldo.

Goodwin var eiginkona Jermaine Pennant sem gerði það gott með bæði Arsenal og Liverpool á ferli sínum.

Goodwin var ein af mörgum konum sem var sögð eiga í sambandi við Ronaldo áður en hann byrjaði með Georgina Rodriguez árið 2017.

Goodwin starfar sem fyrirsæta en eins og fyrr segir er stærsta tekjulind hennar í gegnum OnlyFans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Í gær

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“
433Sport
Í gær

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“