fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Laus úr haldi gegn tryggingu – Grunaður um kynferðisbrot á skemmtistað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma leikmaður Brighton er laus úr haldi gegn tryggingu en hann var handtekinn í gærnótt grunaður um kynferðisbrot.

Enska götublaðið The Sun nafngreinir Bissouma leikmann Brighton sem handtekinn var í gær. Önnur ensk blöð gera það ekki.

The Sun fjallar ekki um fyrir hvað Bissouma var handtekinn og sökum þess getur blaðið nafngreint hann. Bissouma var handtekinn í fyrrinótt vegna gruns um kynferðisbrot gegn konu á næturklúbbi. Times sagði frá.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri en snemma í gærmorgun var hann handtekinn. Hann hafði verið á skemmtistað í Brighton.

Landsleikjafrí er þessa dagana og því eru frí hjá mörgum liðum í deildinni. Konan tilkynnti meint brot til lögreglunnar sem handtók tvo menn.

Enska félagið hefur ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins en myndband á samfélagsmiðlum af handtökunni fer eins og eldur í sinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrðir að búið sé að reka Eystein – Mikið gekk á í vor

Fullyrðir að búið sé að reka Eystein – Mikið gekk á í vor
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Undirrituðu tímamótasamning sem gerir íslenskan fótbolta í fyrsta sinn aðgengilegan um heim allan – ,,Spennandi tímar framundan“

Undirrituðu tímamótasamning sem gerir íslenskan fótbolta í fyrsta sinn aðgengilegan um heim allan – ,,Spennandi tímar framundan“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hinn rándýri Davíð sakaður um taktlausa hegðun

Hinn rándýri Davíð sakaður um taktlausa hegðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“
433Sport
Í gær

Ronaldo skákar liðum á borð við Arsenal, Chelsea og Juventus ef skoðaður er fjöldi sigurleikja í Meistaradeild Evrópu

Ronaldo skákar liðum á borð við Arsenal, Chelsea og Juventus ef skoðaður er fjöldi sigurleikja í Meistaradeild Evrópu
433Sport
Í gær

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Í gær

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir