fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Borgaði loks sektina eftir að hafa gert manninn heyrnarlausan með loftriffli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odsonne Edouard, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildini, hefur greitt miskabætur eftir að hafa gert mann heyrnarlausan á öðru eyranu.

Edouard sem er frá Frakklandi gekk í raðir Crystal Palace í sumar en félagið fór að blanda sér í málið. Atvikið átti sér stað árið 2017 þegar framherjinn var í eigu PSG. Framherjinn var í láni hjá Toulouse.

Málið fór fyrir dómara og var Edouard dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundinn fangelsi. Honum var einnig gert að greiða Francis Guiral 3,5 milljónir íslenskra króna í bætur.

Lögmenn Edouard héldu því fram að ekki væri hægt að sanna brot hans. „Ég gekk í rólegheitum í Busca hverfinu í Toulouse þegar bíll stoppaði hjá mér. Bílstjórinn skrúfaði rúðuna niður og ég setti eyrað upp að. Ég heyrði svo bara hvell, ég féll í jörðina og það blæddi úr eyranu. Ökumaðurinn ók í burt,“ sagði Guiral um atvikið.

Edouard er gefið að sök að hafa skotið með loftriffli í eyra mannsins. Sektina hafði hann ekki borgað fyrr en á dögunum þegar enska félagið fór í málið og sagði honum að borga.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal samdi við 4 ára gamalt undrabarn – Kallaður ‘litli Messi’

Arsenal samdi við 4 ára gamalt undrabarn – Kallaður ‘litli Messi’
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Í gær

Íslenska karlalandsliðið í frjálsu falli á FIFA heimslistanum – Eru neðar en Burkina Fasó

Íslenska karlalandsliðið í frjálsu falli á FIFA heimslistanum – Eru neðar en Burkina Fasó
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United