fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Borgaði loks sektina eftir að hafa gert manninn heyrnarlausan með loftriffli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odsonne Edouard, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildini, hefur greitt miskabætur eftir að hafa gert mann heyrnarlausan á öðru eyranu.

Edouard sem er frá Frakklandi gekk í raðir Crystal Palace í sumar en félagið fór að blanda sér í málið. Atvikið átti sér stað árið 2017 þegar framherjinn var í eigu PSG. Framherjinn var í láni hjá Toulouse.

Málið fór fyrir dómara og var Edouard dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundinn fangelsi. Honum var einnig gert að greiða Francis Guiral 3,5 milljónir íslenskra króna í bætur.

Lögmenn Edouard héldu því fram að ekki væri hægt að sanna brot hans. „Ég gekk í rólegheitum í Busca hverfinu í Toulouse þegar bíll stoppaði hjá mér. Bílstjórinn skrúfaði rúðuna niður og ég setti eyrað upp að. Ég heyrði svo bara hvell, ég féll í jörðina og það blæddi úr eyranu. Ökumaðurinn ók í burt,“ sagði Guiral um atvikið.

Edouard er gefið að sök að hafa skotið með loftriffli í eyra mannsins. Sektina hafði hann ekki borgað fyrr en á dögunum þegar enska félagið fór í málið og sagði honum að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar