fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Segir frá því þegar hann var ótrúr eiginkonu sinni – Skildi við hana skömmu síðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 15:00

Webb og Steinhaus árið 2014. Ári síðar hófst ástarsamband þeirra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb fyrrum dómari hefur viðurkennt að hafa byrjað Bibi Steinhaus sem einnig er dómari á meðan hann var giftur maður.

Webb var einn allra besti dómari sem fótboltinn hefur séð. Webb og Steinhaus sem er frá Þýskalandi hittust fyrst árið 2013 á námskeiði í Róm.

2015 var Webb sem kemur frá Englandi staddur í Þýskalandi. Hann ákvað að bjóða Steinhaus í kvöldverð.

Webb var í átta tíma stoppi í Frankfurt og bað Steinhaus um að hitta sig. „Ég hefði ekki lagt á mig þriggja og hálfs tíma ferðalag bara fyrir kvöldverð,“ segir Steinhaus í viðtali sem parið fór saman í.

„Ég átti leik í borginni þennan sama dag og sagðist vera klár í kvöldverð, það var ekkert vandamál.“

Skömmu eftir kvöldstundina fór Webb til eiginkonu sinnar Í Bretlandi og vildi skilnað. Saman eiga þau þrjú börn.

„Sambandið okkar var orðið öðruvísi, við erum í lagi í dag. Krakkarnir hafa það gott en auðvitað eru sambandsslit alltaf erfið. Ég og Steinhaus höfðum verið saman í ár þegar fjölmiðlar fóru að komast að þessu;“ sagði Webb.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra