fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Niðurskurður á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals boðar niðurskurð hjá karlaliði félagsins eftir erfitt sumar. Þetta kemur fram á Vísir.is.

„Þetta er mikið högg og áfall að hafa ekki komist í Evrópukeppni á næsta ári. Það fylgir því rosalegt tekjutap. Eðli málsins samkvæmt þurfum við því að leita leiða til að ná niður kostnaði,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Vals, í samtali við Vísi.

Kristinn Freyr Sigurðsson fékk ekki boð um nýjan samning og þá eru Christian Köhler, Johannes Vall, Kaj Leo í Bartalsstovu Magnus Egilsson allir á förum.

„Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur.

Þá virðist félagið vera að reyna að losa sig við Hannes Þór Halldórsson, besta markvörð í sögu Íslands en Guy Smit hefur samið við Val og kemur frá Leikni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“