fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Segir að Liverpool verði að gera allt til þess framlengja við Salah

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 12:00

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Liverpool verði að ganga hratt til verks og klára nýjan samning við Mo Salah.

Salah hefur verið hreint magnaður í upphafi þessa tímabils. Salah var á skotskónum í 2-2 jafntefli gegn Manchester City í gær.

„Það er enginn í heiminum að spila betur þessa dagana,“ sagði Carragher.

„Frammistaða hans og allar tölur í upphafi tímabils hafa verið frábærar. Ég hef aldrei séð Salah betri.“

„Ég hef haldið þessu fram undanfarið að Salah er einn besti leikmaður í sögu Liverpool. Ian Rush, Roger Hunt og fleiri. Salah er á þeim stað, hann labbar inn í besta Liverpool lið sögunnar.“

Salah er með samning við Liverpool til ársins 2023 en viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir.

„Liverpool hefur ekki efni á því að klára ekki samning við hann. Félagið gæti misst hann á næstu tveimur árum. Það er nauðsynlegt að hann skori mörk fyrir Liverpool þegar hann er á toppnum í leik sínum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Í gær

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“
433Sport
Í gær

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“