fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Lið umferðarinnar í enska boltanum – Tveir úr City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina en nú kemur stutt frí vegna landsleikja sem eru í vikunni og þeirri næstu.

Chelsea er á toppi deildarinnar eftir að hafa unnið Southampton um helgina. Liverpool og Manchester City skildu.

Manchester United náði aðeins jafntefli gegn Everton á heimavelli og Tottenham vann fínan sigur á Aston Villa.

Arsenal gerði markalaust jafntefli við Brighton og Leeds vann góðan sigur. Lið umferðinnar er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra