fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Umdeilda stjörnuparið gæti flutt til Englands – Hafa stolið fyrirsögnunum síðustu daga

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 18:10

Wanda Nara og Mauro Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áhuga á Mauro Icardi, framherja Paris Saint-Germain, samkvæmt fréttum frá Spáni.

Hinn 28 ára gamli Icardi hefur verið mikið í umræðunni undanfarið ásamt eiginkonu sinni Wöndu Nara.

Nara hefur sakað Icardi um framhjáhald undanfarið og virtist hún hafa slitið sambandinu í síðustu viku. Hún mætti hins vegar aftur heim til Parísar og var með ástarjátningar í garð Icardi. Allt virtist nú leika í blóma á nýjan leik.

Nara er ansi umdeild og tekur fyrirsagnirnar reglulega. Hún fór til að mynda frá Maxi Lopez, sem á þeim tíma var liðsfélagi Icardi, til þess að vera með þeim síðarnefnda. Nara sakaði Lopez einnig um framhjáhald. ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf,“ skrifaði Wanda á Instagram í síðustu viku.

Sambandið sprakk svo í loft upp um helgina þar sem Icardi henti konu sinni út af Instagram og sambandið virtist á enda. Í gær var komið að nýrri u-beygju í sambandinu. Báði fóru á samfélagsmiðla til að tjá sig um hvað þau elskuðu hvort annað heitt.

Icardi er ekki reglulegur byrjunarliðsmaður undir stjórn Mauricio Pochettino hjá PSG og gæti því leitað annað.

Samningur Argentínumannsins rennur út árið 2024 en Chelsea gæti reynt við hann í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lífverðir Ronaldo sakaðir um að hafa lagt fram pappíra sem halda engu vatni

Lífverðir Ronaldo sakaðir um að hafa lagt fram pappíra sem halda engu vatni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Newcastle þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum

Enski boltinn: Newcastle þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni
433Sport
Í gær

Pep Guardiola hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man City

Pep Guardiola hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man City