fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Stjarnfræðileg upphæð sem borga þarf Solskjær verði hann rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær þarf ekki að óttast um peninga verði hann rekinn úr starfi hjá Manchester United á næstunni. Stjórinn stendur á hálum ís og gæti þurft að taka poka sinn innan tíðar.

Stjórn félagsins fundaði um stöðu Solskjær í vikunni eftir mjög slæmt tap gegn Liverpool um liðna helgi.

Stór hluti stuðningsmanna United vill reka Solskjær. Taki stjórnin þá ákvörðun þarf félagið að greiða honum 7,5 milljón punda.

Solskjær myndi því labba úr starfinu með rúman 1,3 milljarð íslenskra króna og peningar yrðu ekki vandamál fyrir hann eða fjölskyldu hans á næstunni.

Solskjær hefur stýrt United í tæp þrjú ár og hefur gert margt gott en hann virðist nú á endastöð með liðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu