fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Stjarnfræðileg upphæð sem borga þarf Solskjær verði hann rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær þarf ekki að óttast um peninga verði hann rekinn úr starfi hjá Manchester United á næstunni. Stjórinn stendur á hálum ís og gæti þurft að taka poka sinn innan tíðar.

Stjórn félagsins fundaði um stöðu Solskjær í vikunni eftir mjög slæmt tap gegn Liverpool um liðna helgi.

Stór hluti stuðningsmanna United vill reka Solskjær. Taki stjórnin þá ákvörðun þarf félagið að greiða honum 7,5 milljón punda.

Solskjær myndi því labba úr starfinu með rúman 1,3 milljarð íslenskra króna og peningar yrðu ekki vandamál fyrir hann eða fjölskyldu hans á næstunni.

Solskjær hefur stýrt United í tæp þrjú ár og hefur gert margt gott en hann virðist nú á endastöð með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert