fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Serie A: Mourinho með sigur – Sjáðu úrslit kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 21:05

Lorenzo Pellegrini skoraði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ítölsku Serie A í kvöld.

Cagliari 1-2 Roma

Leonardo Pavoletti kom Cagliari yfir á 52. mínútu gegn Roma. Roger Ibanez jafnaði fyrir gestina tæpum 20 mínútum síðar.

Lorenzo Pellegrini gerði svo sigurmark Roma á 78. mínútu.

Roma er í fjórða sæti deildarinnar með 19 stig eftir tíu leiki. Cagliari er á botni deildarinnar með 6 stig.

Empoli 0-2 Inter

Danilo D’Ambrosio kom Ítalíumeistörum Inter yfir gegn Empoli á 34. mínútu.

Snemma í seinni hálfleik varð Empoli svo manni færri þegar Samuele Ricci var rekinn af velli.

Manni fleiri skoruðu leikmenn Inter eitt mark í viðbót. Það gerði Federico Dimarco á 66. mínútu.

Inter er í þriðja sæti með 21 stig. Empoli er í tólfta sæti með 12 stig.

Lazio 1-0 Fiorentina

Pedro skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu í sigri Lazio á Fiorentina.

Lazio er í sjötta sæti með 17 stig. Fiorentina er í áttunda sæti með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Í gær

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Í gær

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber
433Sport
Í gær

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans