fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Ronaldo var boðið að kaupa Brentford en vildi frekar þægindin í Madrid

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 27. október 2021 07:00

Ronaldo Nazario / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario fékk tækifæri til þess að kaupa Brentford og Charlton Athletic en ákvað að sleppa því og fjárfesti í stað þess í spænska liðinu Real Valladolid þar sem honum fannst ensku klúbbarnir alltof dýrir.

„Ég var að leita að liði til þess að kaupa. Það var mikið af tækifærum á Englandi en þar sem þar er verðmætasta deild í heimi er miklu dýrara að fjárfesta þar en annars staðar í Evrópu.“

„Brentford bauð mér að fjárfesta í félaginu og mér leist mjög vel á planið þeirra. Auk þessu voru nokkrir klúbbar í neðri deildunum sem töluðu við mig. En þetta voru allt fjárfestingar sem kröfðust að minnsta kosti 50 milljóna punda.“

„Ég ákvað því að fjárfesta í Valladolid sem var miklu ódýrara og get þá búið áfram í Madrid sem ég elska. Það eru svo mikil þægindi þar.“

Hann vill þó ekki útiloka að fjárfesta í enskum klúbb í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir