fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Opinbera hvað hefur komið fram í reykmettuðum bakherbergjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 10:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð eru stútfull af sögum um það sem gengið hefur á í herbúðum Manchester United síðustu daga. Vandamál liðsins hafa verið til umræðu á æfingasvæði félagsins síðustu daga og vikur.

United hafði tapað 4-2 gegn Leicester fyrir um tíu dögum síðan og þá funduðu leikmennirnir með Ole Gunnar Solskjær.

Solskjær bað leikmenn um að segja sína skoðun á stöðu mála. The Times segir frá því að einn leikmaður hafi efast um þá ákvörðun Solskjær að gera Harry Maguire að fyrirliða. Maguire tók við bandinu aðeins sex mánuðum eftir að hann kom til félagsins frá Leicester.

Annar er sagur hafa hraunað yfir samherja sína fyrir andleysi á æfingum, þeir færu ekki í æfinga að fullum krafti.

Ein af stjörnum félagsins mun svo samkvæmt Times hafa baunað yfir Solskjær. Sagði sá að Solskjær væri of hliðhollum stjörnum félagsins, hann væri ekki að gefa þeim sem standa sig á æfingum leiktíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir