fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

La Liga: Pressan á Koeman eykst – Enn ein vonbrigðin

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tapaði á útivelli gegn Rayo Vallecano í spænsku La Liga í kvöld.

Radamel Falcao gerði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Memphis Depay brenndi af víti fyrir gestina á 72. mínútu.

Barcelona er í níunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki. Rayo Vallecano er í fimmta sæti með 19 stig.

Vandræði Barcelona hafa mikið verið í umræðunni. Það er ljóst að ekki slokknar á henni eftir þetta tap.

Það má ætla að sæti Ronald Koeman, stjóra liðsins, sé orðið sjóðandi heitt.

Barcelona hefur nú tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vanda rýfur þögnina í máli Eiðs Smára – „Ákvörðun sem þessi er alltaf þungbær“

Vanda rýfur þögnina í máli Eiðs Smára – „Ákvörðun sem þessi er alltaf þungbær“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins