fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Aron Elís á skotskónum í bikarnum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 19:41

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson skoraði tvö mörk fyrir OB gegn Nordsjælland í danska bikarnum í kvöld. Leikið var í 16-liða úrslitum.

Oliver Antman kom Nordsjælland yfir á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Adamo Nagalo, leikmaður Nordsjælland, fékk þó rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiksins.

Aron jafnaði metin fyrir OB á 89. mínútu venjulegs leiktíma og tryggði framlenginu.

Manni fleiri völtuðu leikmenn OB yfir heimamenn í henni. Mart Lieder skoraði tvö mörk og Emmanuel Sabbi eitt.

Lokatölur 1-4. OB er því komið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United
433Sport
Í gær

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins
433Sport
Í gær

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“