fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Walter Smith er látinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Walter Smith fyrrum stjóri Skotlands, Rangers og Everton er látinn. Lést þessi öflugi knattspyrnustjóri 73 ára að aldri.

Smith var stjóri Rangers í heimalandinu frá 1991 til 1998 og vann þrettán titla á þeim tíma. Hann tók við Rangers um sumarið.

Smith var stjóri Rangers í tæp fjögur ár en árangur hans þar voru nokkur vonbrigði.

Smith var aðstoðarþjálfari Manchester United árið 2004 þar sem Sir Alex Ferguson var stjóri liðsins. Hann átti einnig fínan feril sem leikmaður en Smith lék stærstan hluta af ferlinum með Dundee United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Taka hart á stuðningsmönnum sem henda hlutum inn á völlinn – Þrír hið minnsta verið handteknir eftir leiki helgarinnar

Taka hart á stuðningsmönnum sem henda hlutum inn á völlinn – Þrír hið minnsta verið handteknir eftir leiki helgarinnar
433Sport
Í gær

Zlatan hvetur Mbappe til þess að yfirgefa PSG

Zlatan hvetur Mbappe til þess að yfirgefa PSG
433Sport
Í gær

Tuchel segir Lukaku skorta sjálfstraust – „Framherjar eru viðkvæmnir“

Tuchel segir Lukaku skorta sjálfstraust – „Framherjar eru viðkvæmnir“