fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Walter Smith er látinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Walter Smith fyrrum stjóri Skotlands, Rangers og Everton er látinn. Lést þessi öflugi knattspyrnustjóri 73 ára að aldri.

Smith var stjóri Rangers í heimalandinu frá 1991 til 1998 og vann þrettán titla á þeim tíma. Hann tók við Rangers um sumarið.

Smith var stjóri Rangers í tæp fjögur ár en árangur hans þar voru nokkur vonbrigði.

Smith var aðstoðarþjálfari Manchester United árið 2004 þar sem Sir Alex Ferguson var stjóri liðsins. Hann átti einnig fínan feril sem leikmaður en Smith lék stærstan hluta af ferlinum með Dundee United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vanda rýfur þögnina í máli Eiðs Smára – „Ákvörðun sem þessi er alltaf þungbær“

Vanda rýfur þögnina í máli Eiðs Smára – „Ákvörðun sem þessi er alltaf þungbær“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins