fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 08:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United berst við að halda starfi sínu og virðist það ætla ganga. Enskir miðlar segja að Solskjær fái að stýra leiknum gegn Tottenham á laugardag.

United fékk skell gegn Liverpool á sunnudag sem varð til þess að stjórn félagsins fundaði í gær um framtíð hans. Solskjær hefur þó ekki unnið titil í starfi.

Solskjær hefur stýrt United í tæp þrjú ár og er árangur hans á köflum ágætur, er Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United eþgar kemur að sigurhlutfalli.

Jose Mourinho sem var rekinn úr starfi árið 2018 þegar Solskjær tók við er með betri árangur en sá norski.

Sir Alex Ferguson er með besta árangurinn af öllum í sögu United en hann vann tæplega 60 prósent leikja.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir