fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 26. október 2021 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvissa ríkir um framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool, hann á 18 mánuði eftir af samningi við félagið en ekkert gengur í samningaviðræðum.

Mörg félög hafa áhuga á Egyptanum knáa en líklegur áfangastaður gæti verið Barcelona eða Real Madrid á Spáni. Að því er segir í frétt El Nacional þá vill Jurgen Klopp frekar að Salah fari til Barcelona heldur en Real Madrid.

Þetta er vegna þess að Klopp telur að hjá Barcelona verði hann aðalmaðurinn en hjá Real Madrid mun hann þurfa að berjast um sviðsljósið við Karim Benzema og hugsanlega Kylian Mbappe.

Salah hefur byrjað þetta tímabil af miklum krafti og skorað 15 mörk í 12 leikjum. Þá skoraði hann þrennu í frábærum sigri Liverpool á Manchester United síðastliðna helgi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura
433Sport
Í gær

Áritun Pochettino á treyju Manchester United vekur athygli

Áritun Pochettino á treyju Manchester United vekur athygli
Sport
Í gær

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara