fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Ferguson mættur á krísufund á æfingasvæði United – Fleiri gamlar hetjur mættar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United mætti á æfingasvæði félagsins nú eftir hádegi þar sem fundað er um stöðu mála. Ferguson á sæti í stjórn félagsins.

Stjórnin fundaði í gær um hvort reka ætti Ole Gunnar Solskjær úr starfi, Ferguson ásamt fleirum talaði fyrir því að Solskjær fengi tíma í starfi.

Krísa er hjá félaginu eftir 0-5 tap gegn Liverpool á heimavelli um helgina. Ferguson var mættur til fundar en þar var einnig Martin Edwards fyrrum stjórnarformaður félagsins.

Solskjær var mættur snemma á æfingasvæðið í morgun og stýrði sinni fyrstu æfingu eftir tapið gegn Liverpool. Ensk blöð segja að stór hluti leikmanna efist um hæfni Solskjær, þeir kunna þó vel við kauða sem manneskju.

Solskjær hefur stýrt United í tæp þrjú ár og hefur unnið ágætis starf en virðist nú vera að missa tökin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda staðfestir að Arnar verði áfram þjálfari – Ræður því hver verður hans aðstoðarmaður

Vanda staðfestir að Arnar verði áfram þjálfari – Ræður því hver verður hans aðstoðarmaður
433Sport
Í gær

Áritun Pochettino á treyju Manchester United vekur athygli

Áritun Pochettino á treyju Manchester United vekur athygli
Sport
Í gær

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara