fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United tók þá ákvörðun í gær að gefa Ole Gunnar Solskjær meiri tíma í starfi sínu. Óvíst var í gær hvort Solskjær myndi fá meiri tíma í starfi eftir 0-5 tap gegn Liverpool á heimavelli.

„Það var óljóst um stund á mánudegi hvort Solskjær myndi halda starfinu. Þegar líða fór að kvöldi varð ljóst að hann mun líklega fá tækifæri til að bjarga starfinu, byrjar það gegn Tottenham á laugardag,“ segir í grein The Athletic.

Fabrizio Romano sem er sérfræðingur í málefnum fótboltans. „Stærstur hluti stjórnar og þar á meðal Ferguson vildi gefa Solskjær annað tækifæri gegn Tottenham,“ sagði Romano.

Sir Alex Ferguson á sæti í stjórn United sem fundaði í gær um stöðu mála. Ákveðið var að Solskjær fengi leikinn gegn Tottenham til að reyna að snúa við slöku gengi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Í gær

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“