fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

433
Þriðjudaginn 26. október 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn knái Aron Jóhansson mun á næstu dögum skrifa undir hjá Val. Það er Fréttablaðið sem segir frá.

Aron sem er 31 árs gamall rifti samningi sínum við Lech Poznan í Póllandi á dögunum. Ástæðan var sú að Aron meiddist á öxl og tæpt var að hann myndi spila fleiri leiki fyrir pólska félagið.

Aron hefur átt frábæran feril í atvinnumennsku síðustu ellefu ár. Hann hefur spilað með AGF í Danmörku, AZ Alkmaar í Hollandi, Werder Bremen í Þýskalandi, Hammarby í Svíþjóð og nú síðast Poznan í Póllandi.

Aron hafði fundað með Breiðabliki, FH, Víkingi auk Vals.

Grein Fréttablaðsins má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn