fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 14:30

Stuðningsmenn West Ham fagna í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og þar höfðu heimamenn betur í jöfnum.

Gestirnir voru meira með boltann en leikmenn West Ham voru líflegir fram á við. Michail Antonio braut ísinn á 72. mínútu og það reyndist eina mark leiksins

Stuðningsmenn liðana tókust svo harkalega á utan vallar. Starfsmenn West Ham gleymdu að læsa hurðinni sem átti að skilja stuðningsmennina af.

Það varð til þess að harkaleg slagsmál brutust út á vellinum sem staðsettur er í Stratford hverfinu í London.

Að lokum tókst öryggisvörðum að skella í lás og koma sér á milli til að friða mannskapinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar