fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 14:30

Stuðningsmenn West Ham fagna í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og þar höfðu heimamenn betur í jöfnum.

Gestirnir voru meira með boltann en leikmenn West Ham voru líflegir fram á við. Michail Antonio braut ísinn á 72. mínútu og það reyndist eina mark leiksins

Stuðningsmenn liðana tókust svo harkalega á utan vallar. Starfsmenn West Ham gleymdu að læsa hurðinni sem átti að skilja stuðningsmennina af.

Það varð til þess að harkaleg slagsmál brutust út á vellinum sem staðsettur er í Stratford hverfinu í London.

Að lokum tókst öryggisvörðum að skella í lás og koma sér á milli til að friða mannskapinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega
433Sport
Í gær

Pochettino enn líklegastur en ef það klikkar þá er þessi klár

Pochettino enn líklegastur en ef það klikkar þá er þessi klár
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum