fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Barcelona leikur gegn Boca Juniors í „Maradona bikarnum“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 25. október 2021 19:48

Eftir stutt stopp hjá Sevilla og Newell's Old Boys, sneri Maradona aftur til Boca Juniors þar sem hann lauk knattspyrnuferli sínum / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mun leika gegn Boca Juniors í vináttuleik til heiðurs Diego Maradona en þetta kemur fram í frétt á BBC.

Liðin mætast í Sádi-Arabíu í Maradona bikarnum svokallaða þann 14. desember næstkomandi.

Maradona lék með báðum liðum og endaði meðal annars ferilinn með Boca Juniors. Argentínumaðurinn knái sem er talinn einn besti leikmaður allra tíma lést úr hjartaáfalli í nóvember á síðasta ári.

Hann vann Metropolitano bikarinn með Boca árið 1981 áður en hann flutti sig yfir til Barcelona þar sem hann vann spænska bikarinn, spænska deildarbikarinn og spænska ofurbikarinn.

Hann vann einnig tvo deildartitla með Napoli á Ítalíu og varð heimstmeistari með Argentínu árið 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton