fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 20:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ole Gunnar Solskjaer, stjóri Manchester United, hafði þetta að segja í viðtali við Sky Sports eftir leik.

„Það er erfitt að segja annað en að þetta er versti dagur minn sem stjóri þessara leikmanna. Við vorum ekki nógu góðir í dag, bæði sem einstaklingar og lið. Við getum ekki gefið liði eins og Liverpool þá sénsa sem þeir fengu í dag,“ sagði Solskjaer við Sky Sports.

„Frammistaðan í heild sinni var ekki nógu góð. Við náðum aðeins að opna þá en þeir nýttu færin gríðarlega vel. Þriðja markið gerði út um leikinn.“

Þegar Solskjaer var spurður að því hver tæki ábyrgð á þessu tapi var hann fljótur að svara því að ábyrgðin lægi hjá honum.

„Ábyrgðin er mín, svo einfalt er það. Ég ákveð hvernig við stillum upp og tæklum leiki.“

„Ég er kominn of langt með þetta lið til þess að gefast upp. Þetta verður erfitt en það eru karakterar í þessu liði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Í gær

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega