fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Hundruðir stuðningsmanna United yfirgáfu völlinn í hálfleik – Versti hálfleikur þeirra í sögunni

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 16:46

Harry Maguire / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Liverpool og Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Þegar þetta er skrifað leiðir Liverpool með fimm mörkum gegn engu. Keita, Jota skoruðu sitt hvort markið og Salah er komin með þrennu.

Liverpool var fjórum mörkum yfir í hálfleik og voru stuðningsmenn Manchester United alls ekki sáttir við spilamennsku síns liðs en hundruðir stuðningsmanna liðsins sáust yfirgefa völlinn í hálfleik.

Þá er þetta í fyrsta skipti sem Manchester United er fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram
433Sport
Í gær

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba