fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Íslenska karlalandsliðið í frjálsu falli á FIFA heimslistanum – Eru neðar en Burkina Fasó

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 62. sæti á nýjum heimslista sem var gefinn út af FIFA í dag. Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta lista.

Hæst hefur Ísland verið í 18. sæti listans árið 2018 en lægst í 131. sæti árið 2012.

Nú er svo komið að Ísland situr í 62. sæti með 1397 stig, einu sæti neðar en Burkina Fasó sem er með 1401 stig á nýja listanum.

Ísland hefur fallið jafnt og þétt niður listann árið 2021. Byrjaði árið í 46. sæti, datt niður í 52. sæti í apríl, 53. sæti í ágúst, 60. sæti í september og er nú í 62. sæti.

Belgar sitja í 1. sæti listans, Brasilía er í 2. sæti og Frakkar í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“