fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Ari Freyr allt annað en sáttur eftir samanburð Morgunblaðsins – ,,Hvað er að frétta?“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður sænska liðsins Norrköping, virðist allt annað en sáttur við Morgunblaðið ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlinum Twitter í dag.

Í Morgunblaði dagsins er Ari Freyr einn af þremur einstaklingum sem mynda þrífara vikunnar. Hinir tveir einstaklingarnir eru Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.

Spurning Ara Freys til Morgunblaðsins á Twitter er frekar einföld: ,,Hvað er að frétta?“ spyr Ari Freyr og merkir Twittersíðu Morgunblaðsins við færslu sína.

Þrífara vikunnar hjá Morgunblaðinu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu