fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að hurð hafi skollið nærri hælum við heimili Paul Pogba, leikmanns Manchester United, fyrr í vikunni þegar að tré brotnaði og féll til jarðar nokkrum metrum frá 53 milljón króna Rolls Royce bifreið hans.

Grein er frá málinu á Daily Mail í dag þar sem að segir að eiginkona Pogba, Maria Zulay Salaues, hafi birt myndband af bílnum og trénu.

,,Þetta gerðist í nótt,“ skrifaði Maria við myndina sem hún birti á samfélagsmiðlum.

Miklir vindar hafa geysað um Manchesterborg í vikunni en bifreið Pogba virðist hafa sloppið nokkuð vel frá þessu. Það tæki leikmanninn rúma viku að vinna sér inn fyrir kaupverði bílsins en Pogba er með 290.000 pund í vikulaun hjá Manchester United eða því sem jafngildir 51.6 milljónum íslenskra króna.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir